Covid 19 – Sending.is
Covid 19

Þar sem smitum fjölgar á höfuðborgarsvæðinu höfum við tekið upp ráðstafanir varðandi sóttvarnir hjá okkar sendlum.

Snertilausar sendingar.

Sendlar okkar taka ekki við greiðslum vegna sendinga þær eru allar fyrirfram greiddar þegar varan er pöntuð hjá verslun og hafa því sendlar ekki bein/snertingar tengls við viðskiptavini.

Við notum einota hanska og grímur.

Við notum einota hanska þegar varan er sótt í verslun, og við skiptum þeim út við hverja afhendingu á milli viðskiptavina ásamt því notum við grímur.

Handspritt og þvottur

Handspirtt er í öllum okkar bílum og allir okkar sendlar hafa vitneskju um að fjöldi smita sé að hækka og því ber að fara varlega bæði í vinnu og utan hennar.

2ja metra reglan

Allir okkar sendlar sem geta ekki haldið tveggja metra regluna nota andlitsgrímur.

Sérstök aðstoð

Sendlum okkar er óheimilt að fara inn á heimili viðskiptavina með sendingar og getum ekki tekið við tómum kössum til baka.