Þú pantar
við sækjum og afhendum.

Sending.is hefur ýmsar þjónustuleiðir varðandi afhendingartíma á vörum frá verslunum, en sendingarmátana má sjá hér fyrir neðan, allir eiga þeir það þó sameiginlegt að sama góða þjónustan gildir um þá alla, og hún er einnig ódýr.

Kvöldsending h.brg.svæðið
Kvöldsending landsbyggðin
Landsbyggðarsendingar
Dagsending
Afhendingarstaðir / BOX

Afhendingarferlið

Allar vörur eru sóttar til verslana á milli 14:00 til 16:00 og þær flokkaðar og keyrðar út samdægurs, vörur sem ekki er unt að afhenda Sending.is fara þann dag sem þær berast.

Kvöldsending h.b.svæðið

Afhendingartími er frá kl 17:00 til 22:00
alla virka daga.

Hraðsending 90 mín

Afhendingartími eru 90 mín frá skráningu
alla virka daga frá 10:00 - 16:00.

Kvöldsending landsbyggðin

Afhendingartími er frá kl 17:00 til 22:00
alla virka daga.

Dagsending

Afhendingartími er frá kl 10:00 til 16:00
 alla virka daga.

Afhendingarstaðir / BOX

Afhendingartími er frá eftir kl 17:00
samdægurs ef bókað er fyrir kl 14:00

Landsbyggðin

Afhendingartími er að öllum jafna
daginn eftir á næstu afgreiðslustöð flytjanda.               * Kvöldsending höfuðborgarsvæðiðsins eru í gildi fyrir póstnúmer innan þess umfram póstnúmer 116.
* Kvöldsendingar fyrir landsbyggðina gildir fyrir póstnúmer 116, 230, 240, 260, 262,800,810.
* Dagsending, Hraðsending og Heimsent á morgun gildir fyrir póstnúmer innan höfuðborgarsvæðisins umfram póstnúmer 116..
Email us
Vantar þig frekari svör?

Sendu okkur tölvupóst eða smelltu á spjall merkið sem birtist hér neðst hægra megin á vefnum.

Senda tölvupóst
Have a question
Barst sendingin ekki?

Upp geta komið ýmisleg vandamál við afhendingu, við reynum þó alltaf að leysa úr því hratt og örugglega.

Hafðu samband