Verðskrá Sending.is

Hér fyrir neðan er gildandi verðskrá vegna þjónustu Sending.is.
Öll verð eru með VSK. Ef um mikinn fjölda sendinga er að ræða gerum við tilboð.

Eiginleikar stjórnborðs

FRÍTT

Allir eiginleikar stjórnborðsins eru gjaldfrjálsir og fylgja þeir öllum sem að skrá sig í þjónustu hjá okkur.
Eiginleikarnir eins og að stofna útibú, starfsmenn, gefa starfsmönnum réttindi, rauntímayfirlit yfir sendingar ásamt einkunargjöf frá viðskiptavinum eru þar á meðal.

Sendingar sóttar

FRÍTT

Verslanir fá plokkun (e. Pickup) einu sinni á dag, en það er á milli 12:30 og 14:30 alla virka daga.
Verslunum er einnig frjálst að koma með sendingar til okkar og er það gjaldfrjálst, sendingar þurfa að berast fyrir klukkan 15:30 til að vera keyrðar út samdægurs.


Kvöldsendingar á höfuðborgarsvæðinu

1.350 kr.-

Sendingar frá 0 - 20 kg að þyngd og að hámarki  (50 x 50 x 50 cm - 0.125 m3)
Kvöldsendingarnar eru í gildi fyrir póstnúmerinn:
101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225, 270 

Kvöldsendingar á landsbyggðini

1.450 kr.-

Sendingar frá 0 - 20kg að þyngd og að hámarki  (50 x 50 x 50 cm - 0.125 m3)
Kvöldsendingarnar eru í gildi fyrir póstnúmerinn:

190, 240, 235, 246, 233, 245, 250, 251, 230, 260, 262, 800, 810, 815, 820, 825, 850, 860, 116, 300        

Landsbyggð

1.791 kr.-

Sendingar frá 0 - 10 kg að þyngd og að hámarki  (30 x 30 x 30 cm - 0.027 m3)
Landsbyggðarsendingar eru í gildi fyrir öll póstnúmer sem ekki eru skráð með annarri þjónustu í verðskrá þessari.:


Landsbyggðarsendingar eru fluttar með Póstinum, og tekur verðskrá þeirra gildi ef sending fer umfram fraktkíló sem eru skráðar hér að ofan, ef sending er t.d. 30x30x30cm verður hún 0.27 m3 reikniformúlan verður því 30x30x30 = 0.027/3000.

Sé sending t.d. 72kg verður hún sjálfkrafa námunduð upp á við m.v. þyngdarflokk, sem má sjá í verðskrá hér að neðan.

Verðskrá:

10kg. (Sendingar allt að 10kg.) - (Pósthús: 1.791kr.) (Heimsent: 2.286kr.)
15 kg. (Sendingar frá 10-15kg.) - (Pósthús: 2.592kr.) (Heimsent: 2.943kr.)
20 kg. (Sendingar frá 15-20kg.) - (Pósthús: 3.117kr.) (Heimsent: 3.468kr.)
30 kg. (Sendingar frá 20-30kg.) - (Pósthús: 3.819kr.) (Heimsent: 4.169kr.)
40 kg. (Sendingar frá 30-40kg.) - (Pósthús: 4.273kr.) (Heimsent: 4.974kr.)
50 kg. (Sendingar frá 40-50kg.) - (Pósthús: 4.660kr.) (Heimsent: 5.361kr.)
75 kg. (Sendingar frá 50-75kg.) - (Pósthús: 5.884kr.) (Heimsent: 7.217kr.)
100 kg. (Sendingar frá 75-100kg.) - (Pósthús: 7.217kr.) (Heimsent: 8.617kr.)
150 kg. (Sendingar frá 100-150kg.) - (Pósthús: 10.437kr.) (Heimsent: 12.540kr.)
200 kg. (Sendingar frá 150-200kg.) - (Pósthús: 13.241kr.) (Heimsent: 15.342kr.)
250 kg. (Sendingar frá 200-250kg.) - (Pósthús: 16.042kr.) (Heimsent: 18.144kr.)

90 mín Hraðsendingar

2.890 kr.-

Sendingar frá 0 - 10 kg að þyngd og að hámarki (50 x 50 x 50 cm) .
Hraðsendingar eru í gildi fyrir póstnúmerinn:

101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225, 270. 

180 mín Hraðsendingar

2.290 kr.-

Sendingar frá 0 - 10 kg að þyngd og að hámarki (50 x 50 x 50 cm) .
Hraðsendingar eru í gildi fyrir póstnúmerinn:

101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225, 270. 

Dagsending

1.350 kr.-

Sendingar frá 0 - 20 kg að þyngd og að hámarki  (50 x 50 x 50 cm -  0.125 m3) .
Dagsendingar eru í gildi fyrir póstnúmerinn:

101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225, 270.

Viðbótarþyngd

56 kr.-

Sendingar sem eru þyngri en 10kg.- færist viðbótargjald ofan á þá upphæð sem nemur 56kr.- á hver kg. umfram, og á aðeins við um þjónusturnar: Heimsending, Heimsending Landsbyggð, og Dagsending.