Verðskrá – Sending.is
Verðskrá

Hér fyrir neðan er gildandi verðskrá vegna heimsendinga.

90 mín hraðsending
Afhent á 90 mínútum
1.890
 • 20 KG innifalinn
 • 52 kr.- hvert kg umfram
 • Hámark 60 KG
 • Aðeins í boði á Höfuðborgarsvæðinu
Kvöldsending
Afhent á milli 17-22:00
1.450
 • 20 KG innifalinn
 • 52 kr.- hvert kg umfram
 • Hámark 60 KG
 • Í boði á Höfuðborgarsvæðinu & Landsbyggðinni
Daginn eftir
Afhent allt að 48 klst
1.190
 • 20 KG innifalinn
 • 52 kr.- hvert kg umfram
 • Hámark 60 KG
 • Aðeins í boði á Höfuðborgarsvæðinu

Öll verð eru gefin upp með vsk.
Heimsendingar á landsbyggðinni miðast við þessar staðsetningar: Akranes. Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Grindavík, Njarðvík, Selfoss.

Algengar spurningar

Við höfum undafarið fengið töluvert af spurningum en þeim ætlum við að reyna að svara sem flestum. Þú getur smellt á spurninguna og fengið svar við henni.

Ef þú finnur ekki svarið við spurningunni, getur þú haft samband við okkur.

Hver er kostnaðurinn?

Kostnaður verslana við að tengjast okkur er engin, því geta allar verslanir verið með án þess að þurfa að hafa áhyggjur af mánaðarlegum kostnaðarliðum.

Hvernig er sending greidd?

Sendingin er greitt á þann hátt að verslunin innheimtir sendingargjald sem er fyrirfram ákveðið gjald, Sending.is sendir svo verslunum reikning hver mánaðarmót fyrir þeim sendingum sem hafa verið sendar á tímabilinu 25 til 25 hvers mánaðar.

Sækið þið vöruna til okkar eða með ykkar lager?

Við rekum ekki okkar lager og sækjum við því allar sendingar beint til verslana eða á þeirra lagera.

Getum við boðið upp á fría heimsendingu?

Já þú getur það, það þarf hinsvegar að gera samning við okkur þess eðlis að geta boðið upp á fríar heimsendingar.

Þarf ég að vera með verslun?

Nei engin krafa um að vera með verslun, þú getur einnig sótt um aðgang að skráningarborði sendinga þar sem þú getur slegið inn allar upplýsingar um sendanda og viðtakanda og upplýsingar um stærð og þyngd pakkans og sent hann af stað með okkur.

Verslanir hafa einnig verið að nýta sér þessa lausn í stað þess að tengja lausnir beint við verslunarkerfið.

Rúmmetrar og þyngd

Við erum með fasta rúmmetra tölu en við tökum að hámarki 1 rúmmetra sem er 100 cm á breidd, 100 cm á lengd, og 100 cm á hæð, innfalið í öllum okkar sendingum eru 20kg.