Sending.is – Við sendum hraðsendingar
Er þín verslun
tilbúin?

Hertar sóttvarnaraðgerðir leiða til aukinna viðskipta við netverslanir. Er þín verslun tilbúin til að auka gæði og veita viðskiptavinum enn betri þjónustu?

Þú selur og við
sendum sendingar

Heimsendingar fyrir vefverslanir sem keyra á Shopify,
WooCommerce, Opencart og Magento.

Halló
Landsbyggðin

Nú sendum við sendingar til Akranes, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnes, Njarðvík, Selfoss.

previous arrow
next arrow
Slider
Fáðu betri heimsendingar
fyrir þína verslun

Leyfðu okkur að senda vöruna heim að dyrum, þú sérð bara um að selja og við sjáum um að senda þær.

Við bjóðum upp á nokkrar heimsendingar.

90 mín hraðsending (Afhent á 90 mínútum)
Kvöldsendingar (Afhent á milli 17:00 og 22:00)
Daginn eftir (Afhent á næstu 48klst)

Hvernig virkar þetta?

Ferlið okkar er einfalt og hér eru helstu þættir

1

Nýskráning

Þú sækir um aðgang hjá okkur með að fylla út formið undir “Sækja um" hér efst í valmyndinni. Þú færð samning sendan frá okkur til undirritunar að því loknu verður aðgangurinn þinn virkur.

2

Tenging

Þú færð senda viðbót frá okkur fyrir þitt verslunarkerfi, setur upp viðbótina og fylgir leiðbeiningum, þú getur ennig fengið aðgang að skráningarborði sendinga hér á vefnum.

3

Skráning sendinga

Þú skráir sendingar beint í skráningaborð sendinga ef þú óskar þess, viðbætur geta einnig talað við okkar kerfi beint og því skráð sendingar inn í rauntíma leið og þær berast.

4

Sótt og sent

Þegar sending hefur verið stofnuð fer hún sjálfkrafa í kerfið hjá okkur og er henni úthlutaður sendill sendingarnar eru svo flokkaðar eftir forgangi og þær sóttar og keyrðar heim eftir því.

Við viljum tengjast þér

Við bjóðum upp á beintengingar við okkur frá verslunarkerfunum Shopify, Opencart, WooCommerce og Magento.

Við bjóðum einnig upp á vefþjónustu (API) þannig hægt sé að þróa leiðir til að tengjast okkar þjónustu.

Sé verslunarkerfið þitt ekki eitt af ofangreindum hafðu þá samband á netfangið [email protected] og við finnum lausnina.

Umsagnir samstarfsaðila

Viðskiptavinir