fyrir þína verslun
Leyfðu okkur að senda vöruna heim að dyrum, þú sérð bara um að selja og við sjáum um að senda þær.
Við bjóðum upp á nokkrar heimsendingar.

Hvernig virkar þetta?
Ferlið okkar er einfalt og hér eru helstu þættir
1
Nýskráning
Þú sækir um aðgang hjá okkur með að fylla út formið undir “Sækja um" hér efst í valmyndinni. Þú færð samning sendan frá okkur til undirritunar að því loknu verður aðgangurinn þinn virkur.
2
Tenging
Þú færð senda viðbót frá okkur fyrir þitt verslunarkerfi, setur upp viðbótina og fylgir leiðbeiningum, þú getur ennig fengið aðgang að skráningarborði sendinga hér á vefnum.
3
Skráning sendinga
Þú skráir sendingar beint í skráningaborð sendinga ef þú óskar þess, viðbætur geta einnig talað við okkar kerfi beint og því skráð sendingar inn í rauntíma leið og þær berast.
4
Sótt og sent
Þegar sending hefur verið stofnuð fer hún sjálfkrafa í kerfið hjá okkur og er henni úthlutaður sendill sendingarnar eru svo flokkaðar eftir forgangi og þær sóttar og keyrðar heim eftir því.

Við bjóðum upp á beintengingar við okkur frá verslunarkerfunum Shopify, Opencart, WooCommerce og Magento.
Við bjóðum einnig upp á vefþjónustu (API) þannig hægt sé að þróa leiðir til að tengjast okkar þjónustu.
Sé verslunarkerfið þitt ekki eitt af ofangreindum hafðu þá samband á netfangið [email protected] og við finnum lausnina.